Utility Manager - Mælar
Í grunninum Byggd , fyrirtækið Grunnnám þar er uppsett mælakerfið og fínt að nota það ef þarf að prófa eitthvað
Þegar stofna á mæli, þá þarf að vera búið að stofna húsveitu ef um nýja eign er að ræða. Ef verið er að skipta um mæli þar sem mælir hefur áður verið þá er húsveita væntanlega til staðar.
Mælalisti
Í mælalista er sjálfkrafa afmörkun á þá mæla sem eru í notkun. Ef einhver mælir finnst ekki getur verið að hann sé lokaður.
Úr mælalista eru flýtileiðir það sem þarf oft að skipta yfir í
Áætlun, Magnbreytingar á hemli, Breytingatilkynningar, Aflestra, aflestrabók , athugasemdir og hægt að fara í lista yfir reikninga á viðkomandi mæli.

Mælaspjald
Á mælaspjaldi er einnig hægt að fara í aðrar töflur.

Mælanúmer - númer mælis, yfirleitt það sama og raðnúmer mælis, en getur verið annað
Raðnúmer mælis - Númerið sem er á viðkomandi mæli , á hemlum eru ekki númer og því búin til “dummy” númer
Veitunúmer - Húsveitan er sett hér inn
Uppsetningardagur- Dagurinn sem mælir er settur upp
Kennitákn mælatýpu- Kennitákn mælatýpu
Mælisstærð - Tilgreinir stærð mælis
Fjöldi stafa í teljara - Tilgreinir fjölda stafa í teljara mælis, ( þegar mælir er komin í 99999 þá byrjar hann á réttu róli aftur )
Er í notkun - Staðan á mælinum, hvort hann sé í notkun eða ekki
Notkunarstaður - Tilgreinir notkunarstað mælis
Póstnr. notkunarstaðar- Tilgreinir póstnúmer notkunarstaðar mælis
Samtals greiðsluhlutfall - Sýnir greiðsluhlutfallið á mælinum
Tíðni aflestrar- Tilgreinir hver tíðni aflestrar er á mælinum . Ef það er árlega og lesið af 01.05.24 þá minnir kerfið á í aflestrarbók ári seinna að komin sé tími á aflestur.
Athugasemd- Athugasemd
Aflestrar svæðiskóti- Tilgreinir aflestrarsvæði sem mælir tilheyrir
Notkunarsvæði - Notkunarsvæði mæis
Gjaldfærsluflokkur - Tilgreinir hvaða gjaldflokk mælir á að vera í
Afsláttarregla -
Teg. Innheimtutímabils - Tilgreinir hvaða tegund innheimtutímabils mælir tilheyrir
Notkun húsnæðis- Tilgreinir notkun húsnæðis, td sundlaug, sumarhús, snjóbræðsla….
Byggingategund - Tilgreinir byggingategund húsnæðis - td einbýli , fjölbýli, íðnaðarhúsnæði
Stærð húsnæðis ( m3) - Tilgreinir stærð húsnæðis í m2
Lýsing - Hægt að hafa lýsingu ef þarf
Fastanúmer - Tilgreinir fastanúmer fasteignar
Undurnr.fasteignar - Tilgreinir undirnr. fasteignar
Greiðendasaga á mæli
Hér sjáum við að núverandi greiðandi er Wiselausnir, en til 05.08.22 hefur Jón Jón verið greiðandi

Hér er greiðandasaga þar sem eru margir greiðendur af sama mælinum sem er í fjölbýli . Þá er veitunúmer notað til að halda utan um hverja íbúð

Við stofnun á nýjum mæli er sett inn greiðandi á mæla greiðendasaga. Einnig þarf að setja innn veitunúmer, dags frá, greiðsluhlutfall og veitunúmer.
Þarf að fara í áætlun og setja inn áætlað magn ef um mæli er að ræða. Ekki ef það er hemill
Áætlun breytist svo í takt við aflestur af viðkomandi mæli .
