Þegar smellt er á liðinn Aðrir kröfuaðilar kemur upp tafla yfir aðra kröfuaðila sem settir eru upp í kerfinu. Hér er hægt að stofna kröfuaðila að vild. Minnt er á að skilgreina bókhaldsstýringu þannig að kröfurnar bókist rétt í fjárhagsbókhald.