Hér er tafla yfir bankanúmer sem eru í kerfinu. Ef það er slegið inn bankanúmer á launþega sem ekki er í töflunni kemur spurning hvort það eigi að stofna númerið. Þannig þarf ekki að fara inn í þessa töflu og stofna banka heldur er það gert beint úr skráningu á bankareikningi á starfsmannaspjaldi.