Greining vinnu er flokkunarkerfi fyrir launaliði, nokkurskonar aukavídd í sýn á launaliði. Hver og einn launaliður tilheyrir einhverjum greiningarlið vinnu. Grunnuppsetning greiningar vinnu er hægt að nota til að stýra utanumhaldi á nokkrum réttindaliðum launþega, svo sem ýmsum fjarvistum og orlofi. Hægt er að haga greiningu vinnu eftir því sem hverjum hentar en Greining vinnu er skylduð á hverri launafærslu.