Kjararannsókn
Þessi liður er fyrir fyrirtæki sem eru í úrtaki kjararannsókna hjá Hagstofunni. Þessi vinnsla skilar í skrá upplýsingum úr Launakerfi Wise samkvæmt skilgreiningum og eftir beiðni Hagstofunnar (áður Kjararannsóknarnefndar). Skilgreint er í stofngögnum hvar skráin vistast á tölvu notanda og er hún síðan send Hagstofunni í tölvupósti.