Hér er hægt að ganga frá skilagreinum til allra lífeyrissjóða og allra stéttarfélaga og gildir þá einu hvort skilagreinum er skilað með beintengingu (xml), rafrænum skrám eða á pappír.
Flestir sem skila rafrænt eða í skrá prenta ekki út skilagreinarnar og þá er ferli skilanna eftirfarandi:

  1. Afmarka á tímabil eða útborgunarnúmer

  2. Reikna

  3. Velja skilategund

  4. Skila