Í kerfinu eru nokkrar skýrslur sem gefa upplýsingar um orlof starfsmanna.

Skýrslan gefur upplýsingar um um orlofsstöðu á hvert starf og er því sundurliðuð ef starfsmaður sinnir meira en einu starfi innan fyrirtækis.