Skilagreinar og greiðslur
Allar skilagreinar eru unnar í sömu valmyndinni og reyndar er einnig hægt að vinna þar skilagreinar lífeyrissjóða og stéttarfélaga ef skilað er á pappír eða í skrá.
Aðgerðaröðin er þannig:
- Afmarkað á útborgunarnúmer eða tímabil. Algengast er að um einn mánuð sé að ræða en þó ekki algilt.
- Haka við þá liði sem prenta á út eða skrifa í skrá.
- Ýta á Forskoðun eða Prenta.