Staðgreiðsla
Skil á staðgreiðslu til RSK er unnin hér í einföldum glugga. Eingöngu er valinn mánuður og ár og smellt á Reikna. Síðan er valinn liðurinn Senda og skilað rafrænt til RSK.
Ef skoða þarf skilagreinarnar, annað hvort fyrir skil eða síðar, er smellt á aðgerðahnappinn Skilagrein og opnast þá valgluggi fyrir útprentun skilagreina og hægt er að skoða á skjá eða prenta á pappír án frekari fyrirhafnar.