Skip to main content
Skip table of contents

Stéttarfélög

Þegar búið er að stofna félagið út frá innheimtuaðilanum er sett upp hvernig sjóðir og félagsgjöld eiga að reiknast. Að því loknu þarf að merkja við reitinn Uppsetning kröfuaðila yfirfarin sem er númer 2 á myndinni hér að neðan.

Mikilvægir reitir:

Reitur

Skýring

Uppsetning ríkjandi

Ef hakað er hér þá er uppsetningin notuð á öllum störfum sem félagið á, sama hvað skilgreint er á þeim. Það er skynsamlegt að hafa þetta merki á stéttarfélögum og almennum lífeyrissjóðum.

Númer félags

Númer félagsins sjálfs. Þriggja stafa númer stéttarfélaga sem Hagstofan úthlutar og gegna nokkru hlutverki í kjararannsóknum. Stýrir því hvaða innheimtuaðili er sóttur á félagið ef rafræn skil eru í boði.

Uppsetning félagsgjalds og sjóða

Félagsgjald er sett upp neðar á spjaldinu og sjóðir sömuleiðis.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.