Rafræn afstemming
Með því að fara í Tímabilsaðgerðir > Rafræn afstemming er hægt að lesa saman stöður samkvæmt NAV og bera saman við stöður hjá Nasdaq. Setja þarf viðmiðunardagsetningu. Í listann kemur staða einstakra hluthafa samkvæmt NAV og Nasdaq ásamt mismun ef einhver er. Neðst í listanum kemur samtala ásamt samantekt um fjölda hluthafa. Einnig koma fram upplýsingar um fjölda hluthafa sem stemma ekki.