Skip to main content
Skip table of contents

Reikna jöfnunarhluti

Ef tekin er ákvörðun á hluthafafundi um að gefa út jöfnunarhluti þarf að fara í Tímabilsaðgerðir > Reikna jöfnunarhluti og þá er hægt að reikna jöfnunarhluti.  

Í flipann Valkostir þarf að skrá Dagsetning jöfnunarhluta og Prósenta jöfnunarhluta auk Bókunardagsetningu og Númeri fylgiskjals. Með þessari aðgerð verða til færslur í færslubók til bókunar. 

Hægt er að leita eftir viðeigandi hluthafa með afmörkun á spjaldinu undir flipanum Hluthafi

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.