RSK fjármagnstekjuskattur
Hér eru settar inn upplýsingar þegar notast á við rafræn samskipti við RSK vegna skila á fjármagnstekjuskatti.
Veflykill - Hér skal skrá almennan veflykil RSK.
RSK vefþjónustuslóð fjármagnstekjuskatts - Hér skal skrá vefþjónustuslóð RSK vegna skila á fjármagnstekjuskattsskilagreinum.
Prófunar RSK vefþjónustuslóð fjármangstekjuskatts - Hér skal skrá vefþjónustuslóð fyrir prófunarumhverfi RSK fyrir skil á fjármagnstekjuskattsskilagreinum.
Síðasta sendinga númer - Hér sérðu síðasta sendinga númer.
Tímabundin slóð kvittunarskrá - Tilgreinir slóð á kvittunarskrá.