RSK hlutafjármiði
Hér eru settar inn upplýsingar þegar notast á við rafræn samskipti við RSK vegna skila á hlutafjármiðum.
Kerfisútgáfa - Hér skal skrá útgáfu tengingar við RSK sem kerfið notar.
Veflykill - Hér skal skrá almennan veflykil RSK.
RSK vefþjónustuslóð hlutafjármiða - Hér skal skrá vefþjónustuslóð RSK sem notuð er við rafrænar sendingar hlutafjármiða.
Skrifa XML skjöl á disk - Hér skal haka við ef vista á XML skjöl sem myndast við samskiptin við RSK.
Slóð XML skjala - Hér skal skrá hvar XML skjöl sem myndast við samskipti við RSK eiga að vistast.
Prófunarumhverfi - Hér skal setja hak ef verið er að prófa kerfi.
Prófunar RSK vefþjónustuslóð Hlutafjármiða - Hér skal skrá vefþjónustuslóð fyrir prófunarumhverfi RSK fyrir hlutafjármiða.