Skýrslur
Eftirfarandi skýrslur eru meðal þeirra sem kerfið býður upp á.
Hluthafar - 10 efstu - Tekur saman stærstu hluthafa félags, hægt er að velja fjölda stærstu hluthafa en er forstillt á 10.
Hluthafar – límmiðar - Þessi skýrsla prentar út nöfn þeirra hluthafa sem er afmarkað á til þess að prenta út límmiða með nafni og heimilisfangi.
Hluthafi - Hreyfingalisti - Sýnir lista yfir hreyfingar hluthafa, hægt er að afmarka eftir hluthafa, bókunardagss. ofl.
Hreyfingaryfirlit hluthafa - Yfirlit yfir hreyfingar hluthafa, hægt að afmarka eftir hluthafa ofl.