Sniðmát hlutafjárbóka
Undir valmöguleikanum Uppsetning er að finna Sniðmát hlutafjárbóka.
Þar þarf að setja upp bókarsniðmát fyrir hlutafjárhreyfingar. Þar er bókin fyrir hluthafafundi meðal annars sett upp og passað að hakað sé í dálkinn Er fundarsniðmát.