Verslanir
Stofna þarf allar verslanir sem hafa posatæki. Upplýsingar um auðkenni verslunar er hægt að fá frá Wise eða þeim aðila sem útvegar posatækin.
Reitur | Skýring |
---|---|
Auðkenni verslunar | Verslun fær auðkenni hjá þeim aðila sem sér um posatækin. Setja skal það auðkenni í þennan dálk. |
Lýsing verslunar | Hér skal setja inn heiti þeirrar verslunar sem auðkennið tilheyrir. |
Tæki | Þessi aðgerð opnar lista með öllum posatækjum verslunnar. Þar er hægt að sjá öll uppsett posatæki og einnig bæta við posatækjum. |
Kortafærslur | Opnar lista með öllum kortafærslum sem hafa verið gerðar á þeim posum sem eru í versluninni. Hægt að að sjá meðal annars hvenær færslur voru gerðar sem og tegund korts. |
Aðgerðir
Reitur | Skýring |
---|---|
Sækja gögn | Ath! Það er ekki búið að virkja það sem er hér undir, en verður sett inn í síðari útgáfum. |