Senda launaseðil í heimabanka
Launakerfi Wise er tengt við Stafræna Miðju Wise. Farið er í Launakerfi → Ferill → Afgreidd Laun → Senda launaseðil í heimabanka
![](../__attachments/858947590/CleanShot%202024-09-02%20at%2016.11.46@2x-20240902-161244.png?inst-v=c94c8a4b-d6c1-4dc6-b199-bfa55c1aa33a)
Við það að smella á þennan valmöguleika, kemur upp glugginn til að afhenda launaseðla bæði í heimabanka eða önnur kerfið. Þar er hakað við “Senda til Íslands.is” og þá afhendast launaseðlar í Stafrænt Pósthólf. Þegar búið er að fara yfir útborgun og renna yfir þá er smellt á Í lagi og launaseðlar afhendast
![](../__attachments/858947590/CleanShot%202024-09-02%20at%2016.13.15@2x-20240902-161338.png?inst-v=c94c8a4b-d6c1-4dc6-b199-bfa55c1aa33a)
Sjálfgefnar stillingar
Til að sjálfgefin stilling í kerfinu er að senda launaseðla í Stafrænt Pósthólf. Þá er farið í Launakerfi → Uppsetning → Stjórnun → Stofngögn
Undir fellimyndinni Rafræn samskipti er fundið Senda til Ísland.is og hakað er í þann möguleika.