Senda reikninga & greiðsluseðla
Hvernig skal senda skjöl til Stafrænt Pósthólf
Í Uppsetningunni er valið hvaða skjöl skal senda sjálfkrafa til Stafrænt Pósthólfs. Þegar skjal er bókað eru gögnin send yfir til Stafrænt Pósthólfs.
Það þýðir að þegar skjal er bókað, sendi skjalið sjálfkrafa yfir til Stafrænt Pósthólfs Island.is. Möguleiki er að senda fleiri gögn yfir til Stafrænt Pósthólf heldur enn eingöngu gögnin sem eru nefnd í Uppsetningu og má vera í sambandi við Wise vegna þess.
Senda eldri reikninga eða greiðsluseðla
Ef eldri reikningar eiga að fara til Stafrænt Pósthólfs, þá er hægt að senda þau gögn eftir á. Farið er í listann af sölureikningum.
Reikningar eru valdir í lista ( möguleiki er að velja marga ) og smellt á Aðgerðina Send to Wise Courier. Athugið að þar sem þetta er þung vinnsla þá tekur Business Central tekið smá stund við það að framkvæma aðgerðina. Ef það er verið að senda mörg hundruð reikninga þá getur verið sniðugt að velja bara nokkra reikninga til sendinga ( 100-200 stykki ) og senda þá í hólfum.
Ef reikningur er sendur tvisvar, þá finnur kerfið það og sendir hann ekki aftur til Stafrænt Pósthólfs, svo það þarf ekki að hafa áhyggjur af því.