Uppsetning á Stafrænu pósthólfi
Grunnur
Í Business Central 14, er auðveldast að fara í leitargluggan í kerfinu og skrifa þar inn “Wise Courier Grunnur”.
Þá opnast valmynd með möguleikum.
Aðgerðir
Import Certificate: Smellt á hnappinn og skilríki úthlutað af Wise er keyrt inní kerfið. Þetta er nauðsynlegt til þess að það sé möguleiki að tala við vefþjónustur Wise. Hakið Certificate imported verður þá valið
Reitir
Kennitala fyrir móttöku: Þessi valmöguleiki er ekki notaður í þessari útgáfu af Business Central
Override Id for Sending Document: Ef kerfið er notað af mörgum mismunandi félögum, er möguleiki að yfirskrifa kennitölu sendana sem er send til kerfis.
Web service URL: Slóð að kerfi Wise. Þessi slóð er uppgefin af Wise við uppsetningu ásamt skilríki
Certificate imported: Segir til umhvort að skilríki sé til í kerfinu
Delete message after sending: Til þess að kerfið hægir ekki á vinnslu, þá er kerfið stillt uppá þann máta að skjöl eru ekki send í rauntíma til stafræn pósthólfs, heldur yfirleitt á 15 mínútuna fresti. Þegar skjalið hefur verið sent, þá er möguleiki að eyða gögnum um sendinguna sem sparar pláss í kerfinu
Max Retries of Message Sent: Skal yfirleitt skilið eftir í 100. Segir til um hversu oft er reynt að senda skjalið ef að skjalið lendir á villu.
Send Sales Invoices: Segir til hvort að það skuli senda Sölureikninga yfir til Stafrænnar Íslands
Send Sales Credit Memo: Segir til um hvort það skuli senda Sölukreditreikninga yfir til Stafrænnar Íslands
Send Payslips: Segir til um hvort það skuli senda Launaseðla yfir til Stafrænnar Island.is
Send Payment Slips: Segir til um hvort það skuli senda Greiðsluseðla til Stafrænt Íslands.is
Receiver Number Is: Ef vilji er fyrir því að breyta því að Viðskiptamanna kennitala er notuð sem móttakandi skeytis að þá er möguleiki að breyta því hér.
Senda viðhengi: Ef það á að senda viðhengi með skjölum, þá eru viðhengi sem eru hengd við skjölum sameinuðum upprunalega skjalinu og send til birtinga hjá Stafrænu á Íslandi. Ef þetta er ekki hakað, þá sendast engin viðhengi á Stafræn pósthólf.
Verkröð
Kerfið nýtir sér verkraðir til að senda skjöl úr kerfinu yfir á stafrænu miðju. Nota skal leitin Ctrl + F3 og finna síðuna Verkraðafærslur. Þar skal vela Nýtt.
Þar þarf að breyta Hlutategund í keyrslu yfir í Codeunit.
Hlutakenni í keyrslu: 10058488
Hámarksfj. tilrauna til keyrslu: 15
Endurtekning
Undir flekanum endurtekning er mælt með að haka við alla keyrsludagana og setja svo Mínútufj. á milli keyrslna í 15. Tímabil lokunar vegna eingrar virkni skal vera 0.
Þegar þessari uppsetningu er lokið skal svo breyta stöðunni í “Tilbúið”.