Skip to main content
Skip table of contents

Rekjanleiki og úttekt gagna

Í þessum kafla er nokkrum leiðum til að finna upplýsingar í kerfinu lýst.  

Skýrslur

Eftirfarandi er yfirlit yfir þær skýrslur sem fylgja með ferðauppgjörskerfinu. 

Skýrsla 

Skýring 

Ferðauppgjör 

Hægt er að prenta út óbókað ferðauppgjör og haka við tengda reikninga til að sjá heildarkostnað viðkomandi ferðar, ferðauppgjör. 

Bókað ferðauppgjör 

Sama og Ferðauppgjör, sjá að ofan, bara bókað. 

Bókuð ferðauppgjör- yfirlit  

Einfalt yfirlit yfir öll bókuð ferðauppgjör. 

Óbókuð ferðauppgjör - yfirlit 

Einfalt yfirlit yfir öll óbókuð ferðauppgjör. 

Yfirlit – óbók. ferðir pr. tegund 

Yfirlit yfir kostnað vegna óbókaðra ferða sundurliðað eftir Tegund og Kóta. 

Yfirlit – bók. ferðir pr. tegund 

Yfirlit yfir kostnað vegna bókaðra ferða sundurliðað eftir Tegund og Kóta. 

Kostnaður við ferðir 

Hægt að taka heildarkostnað út fyrir ferðir. 

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.