Skip to main content
Skip table of contents

Umhverfið

Þessi kerfishluti felur í sér allar þær aðgerðir og töflur sem nauðsynlegar eru til að nota Ferðauppgjörið. Lánardrottnataflan er sú sama og er í innkaupahlutanum. 

image-20240416-113252.png

Ferðaskjöl

  • Ferðir - Hér eru stofnaðar ferðir til þess að tengja við ferðauppgjör, auðvelt er að sjá kostanað á hverja ferð. Það er ekki nauðsynlegt að stofna ferð en ef margir starfsmenn fara í sömu ferðina er fljótlegra að stofna ferð og síðan ferðauppgjörin út frá þeirri ferð. 

  • Ferðauppgjör - Hér fer skráning kostnaðar til lánardrottins fram, dagpeningar, akstur, útlagður kostnaður. Einnig má tengja þann kostnað sem tilheyrir ferðinni við ferðauppgjörið. 

  • Staðgreiðsla ferðauppgjöra - Staðgreiðsla skatts

  • Launamiðar - Rafræn skil á launamiðum til RSK. 

Innkaup

  • Lánardrottnar - Yfirlit yfir lánardrottna þar sem hægt er að bæta við, breyta og eyða lánardrottnum

  • Innkaupareikningar - Yfirlit yfir Innkaupareikninga

  • Innkaupakreditreikningar - Yfirlit yfir Innkaupakreditreikninga

Uppsetning

  • Ferðauppgjörsgrunnur - Uppsetning ferðauppgjörskerfis. 

  • Stofngögn fyrirtækis - Stofngögn fyrirtækisins.

  • Tegund ferðakostnaðar - Hér er settur upp sá kostnaður sem á að greiða, t.d. dagpeningar, akstur og útlagður kostnaður. Á hverja tegund er svo sett gjaldmiðill, upphæð, skattmat og annað eftir því sem við á. 

  • Innkaupagrunnur - Uppsetning innkaupagrunns

  • Uppsetningarálfur - Keyrsla uppsetningarálfs. Nánari leiðbeiningar um álfinn má finna undir Uppsetningaraðstoð - Uppsetning með álf

Bókuð skjöl

  • Bókuð ferðauppgjör - Þegar ferðauppgjör eru bókuð færast þau hingað. 

  • Bókaðir innk.reikningar - Þegar innkaupareikningar eru bókaðir færast þeir hingað.

  • Bókaðir innk.kreditreikningar - Þegar innk.kreditreikningar eru bókaðir færast þeir hingað.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.