Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning notenda í uppáskriftakerfi með hjálp

Farið í Uppsetning með hjálp sem er aðgengilegt ef smellt er á tannhjól sem er staðsett efst í hægra horni vafrans.

 Þar undir setja upp samþykktarverklæði er Stofna nýjan uppáskriftanotanda.

Við það opnast nýr gluggi Uppsetning uppáskriftanotanda. Veljið þar Áfram.

Skref 1. Er að velja notanda, undir kóti svo þar að velja hlutverk notandans. Hægt er að velja 5 leiðir: Samþykkir reikninga, skrá reikninga, bóka reikninga, skrá og bóka reikninga og svo Gjaldkeri.

  • ef tegundin samþykkir reikninga er valið þá kemur upp val um að notandi sé eins uppsettur og annar notandi. Ekki þarf það velja neitt í þessari valmynd ef þetta á ekki við.

  • Ef valið er tegundin Skráir reikninga þá er val um það að afmakra eftir kenni notanda eða uppáskrifast af.

  • Ef valið er Bókar reikninga þá koma upp nokkrir valmöguleikar sem hægt er að velja um.

  • Ef valið er Skráir og bókar reikninga þá koma upp 2 valmyndir annars vegnar sú sem koma hjá Skráir reikninga og hinsvegar bókar reikninga:

1.

2.

  • Ef valið er Gjaldkeri þá er hægt að haka við möguleikann að mega einungis skoða reikninga.

Skref 2. Er að velja þau fyrirtæki sem notandi á að vera með heimild til að samþykkja í.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.