Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetningaraðstoð

Leiðbeiningar með útgáfu BC17 eða nýrri.

Aðstoð við uppsetningu á kerfi tekur fyrir þau skref sem þarf að fara í gegnum til að setja upp kerfið. Ekki er um kennslubók að ræða. Uppsetning á kerfi fer fram með aðstoð uppsetningarálfs (e. Wizard) kerfisins og útlistað hvaða upplýsingar þurfa að vera til staðar og notandi er leiddur í gegnum uppsetningu skref fyrir skref. Næstu skref má finna hér.

Velkomin

Við viljum byrja á því að bjóða þig hjartanlega velkomin í viðskipti til Wise. Í þessu skjali förum við skref fyrir skref yfir uppsetningu á sérkerfinu Wise Card í Business Central.

Þjónustuborð og frekari aðstoð

Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 – 17. Sérfræðingar okkar sitja þar fyrir svörum og aðstoða þig með ánægju. 

Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545 3232, eða með því að stofna beiðni í þjónustukerfi Wise

Hjálplegir hlekkir

Hér fyrir neðan má finna nokkra hjálplega hlekki fyrir Business Central notendur. Smelltu á nafnið til að opna hlekkinn í vafra. Athugið að efnið er á ensku.

Welcome to Dynamics 365 Business Central – Hjálparsíða Microsoft

Flýtilyklar Business Central

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.