Starfsmannaviðtöl
Hér er hægt að skipuleggja starfsmannaviðtöl. Viðtalsblöð má síðan tengja á viðtal starfsmanna með Tenglar uppi í borða.
Reitur | Skýring |
Starfsmaður | Viðkomandi starfmaður sóttur inn |
Dagsetning | Dagsetning fyrirhugaðs viðtals sett inn |
Byrjunartími | Sá tími sem er ákveðinn fyrir samtalið |
Lokatími | Sá tími sem samtali er lokið |
Staðsetning | Hvar samtalið fer fram, ákveðið hús og/eða fundarherbergi sem dæmi |
Ábyrgðaraðili | Hver óskar eftir viðtalinu við viðkomandi starfsmann |
Niðurstaða | Valreitur: Autt, Lokið eða Í athugun. Auðveldar að sjá stöðu og raða eftir henni |