Yfirlit yfir starfsmenn og þau stöðugildi sem þeir eru skráðir í. Hægt er að sjá hvenær stöðugildin tóku gildi ásamt starfshlutfalli og starfanúmeri.

Starfsmenn - stöðugildi- jafnlaunavottun

Ef valið er breyta í listanum opnast sérstakt spjald fyrir starfsmanninn. Það erfir jafnlaunavottunarstig af stöðugildi en gefur jafnframt möguleika á að setja inn þau viðmið sem hafa gildið Persónubundið.