Skip to main content
Skip table of contents

Valmynd kerfisins

Starfsmenn

Hér erum við að vinna með starfsmennina; stofna nýjan, starfsmannaviðtöl og samninga, menntun og hæfi. Eignir sem starfsmenn hafa til umráða og eru eignaskráðar á fyrirtækið. Einnig er hér að finna ýmsar skýrslur tengdar starfsmönnum sem yfirmenn geta nýtt sér.

Stöðugildi

Hér má finna allt sem tengist stöðugildum fyrirtækisins; starfsmenn, stöðugildi, laus störf, umsóknir, skýrslur og þess háttar. Einnig eru hér grunnskrár undir Stjórnun.

Síðan eru starfsmenn í hverju stöðugildi tengdir við stöðugildið. Þegar jafnlaunavottun hefur verið skilgreind á stöðugildið fá þeir sjálfkrafa þau stig sem því fylgja og það gildi kemur inn í launagreiningu.

Uppsetning

Undir Uppsetningu er Wise Mannauðsgrunnur þar sem númeraraðir ofl. er sett upp í byrjun.

Hægt er að skoða eftir flokkum:

Listar Hér eru listar sem fylgja kerfinu eins og starfsmannalista, stöðugildi ofl.
Skýrslur og greining Hér má finna skýrslur sem fylgja kerfinu farið verður betur í þær undir kaflanum Skýrslur.
Skjalasafn Hér má finna bókaðar skráningar fyrir menntun og hæfi.
Stjórnun Hér er uppsetning og virkni Mannauðskerfisins sett upp miðað við þarfir og kröfur fyrirtækisins.


JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.