Reitur

Skýring

Rafræn birting í heimabanka

Innheimtuaðili fyrir birtingu

Hér er valinn innheimtuaðili fyrir rafræna birtingu krafna í banka.

Stílsíða fyrir prufu

Hér er valið nafn á stílsíðu fyrir prófanir. Það er möguleiki á að skoða útlit kröfu áður en hún er send til banka í rafræna birtingu.

Heiti greiðsluseðla XML

Hér er sett slóð fyrir XML skjal ef það á að vista þau áður en þau eru send í bankann.

Greiðsluseðlar sendir dags

Hér sést hvenær krafa var síðast send.

Greiðsluseðlar sending nr.

Hér sést fjöldi sendinga, hækkar sjálfvirkt við hverja keyrslu.

Stílsíðafyrir kröfu per reikning

Tilgreinir heiti á stílsíðu sem nota á fyrir kröfu per reikning í birtingu hjá RB.

Stílsíðafyrir kröfu per tímabil

Tilgreinir heiti á stílsíðu sem nota á fyrir kröfu per tímabil í birtingu hjá RB.

Greiðsluseðlar Skilgreining

Tilgreinir heiti á stílsíðu sem nota á fyrir greiðsluseðla í birtingu hjá RB.

Greiðsluseðlar sending

Hér er valið hvort að senda eigi kröfu eða vista.

Skráarending banka

Segir til skráarendingu banka fyrir rafræna birtingu í bankanum.

Tenging við önnur kerfi

Leyfa þjónustureikninga

Tilgreinir hvort leyft sé að mynda kröfur fyrir þjónustureikningum.

Sveitarfélag

Tilgreinir hvort virkja eigi sérbreytingar fyrir sveitarfélög.

Hlutverk - staflar

Stafli - dagar framyfir eindaga 1

Tilgreinir stillingu á hlutverkasíðu fyrir Innheimtukerfið. Hægt er að skilgreina teljara sem sýnir hve margar kröfur eru komnar X marga daga fram yfir eindaga.

Stafli - dagar framyfir eindaga 2

Tilgreinir stillingu á hlutverkasíðu fyrir Innheimtukerfið. Hægt er að skilgreina teljara sem sýnir hve margar kröfur eru komnar X marga daga fram yfir eindaga.

Stafli - dagar framyfir eindaga 3

Tilgreinir stillingu á hlutverkasíðu fyrir Innheimtukerfið. Hægt er að skilgreina teljara sem sýnir hve margar kröfur eru komnar X marga daga fram yfir eindaga.

Stafli - dagar framyfir eindaga 1

Tilgreinir stillingu á hlutverkasíðu fyrir Innheimtukerfið. Hægt er að skilgreina teljara sem sýnir hve margar kröfur sem eru í milliinnheimtu eru komnar X marga daga fram yfir eindaga.

Stafli - dagar framyfir eindaga 2

Tilgreinir stillingu á hlutverkasíðu fyrir Innheimtukerfið. Hægt er að skilgreina teljara sem sýnir hve margar kröfur sem eru í milliinnheimtu eru komnar X marga daga fram yfir eindaga.

Mynda greiðslusögu

Tilgreinir hvort mynda eigi greiðslusögu fyrir innlesnar greiðslur sem birtast í hlutverkaspjaldi Innheimtukerfisins.

Sjálfvirkni

Senda kröfur sjálfvirkt

Tilgreinir ef senda á kröfur sjálfvirkt.

Sjálfv. innlestur vaxta

Tilgreinir ef vextir eru lesnir sjálfvirkt inn.

Sjálv. innlestur greiðslna

Tilgreinir hvort greiðslur eru lesnar sjálfvirkt inn.