Boðgreiðslur kortafyrirtækja
Í þessum flipa eru skráð atriði sem varða boðgreiðslur kortafyrirtækja.
Reitur | Skýring |
---|---|
Almennt | |
Bókasniðmát boðgreiðslu | Tilgreina verður hvaða bókarsniðmát er notað við innlestur á greiðslum í inngreiðslubók vegna boðgreiðslna. Verður að skrá. |
Bókakeyrsla boðgreiðslur | Tilgreina verður hvaða bókarkeyrsla er notuð við innlestur á greiðslum í inngreiðslubók vegna boðgreiðslna. Verður að skrá. |
Borgun | |
Biðreikningur Euro | Á hvaða biðreikning greiðslur skulu bókast. |
Samningsnr. Euro | Samningsnúmer innheimtuaðila hjá Borgun. |
Innsendingaraðili | Einkvætt auðkenni viðkomandi verslunar/fyrirtækis. |
Innsendingarnúmer | Teljari sem gefur hverjum bunka sitt eigið einkvæma númer. Kerfið hækkar þetta númer sjálfkrafa um einn við hvern borgunarbunka sem stofnaður er. |
Slóð EURO-skráa | Ef notast er við skráarsamskipti eru skrárnar vistaðar á þessa slóð. |