Skip to main content
Skip table of contents

Helstu aðgerðir fyrir meðhöndlun krafna

Vinna og skýrslur

Hnappur

Skýring

Vinna

Opnar fleiri aðgerðir.

>  Senda keyrslu

Sendir allar kröfur í kröfukeyrslunni til innheimtu.

>  Sækja svarskrá

Svarskrá sótt nokkrum mínótum eftir að keyrsla var send. Færslur fá merkingu í RB staða.

Skýrslur

Prenta kröfuseðla.

Rafræn samskipti

Hnappur

Skýring

Senda keyrslu

Sendir allar kröfur í kröfukeyrslunni til innheimtu.

Sækja svarskrá

Svarskrá sótt nokkrum mínútum eftir að keyrsla var send. Færslur fá merkingu í RB staða.

Breyta bunka

Sendir breytingar í banka.

Niðurfella bunka

Fellir niður allar kröfur keyrslunnar í banka.

Uppfæra stöðu

Uppfærir stöðu krafna eins og hún er í bankanum t.d. áfallnir vextir og kostnaður.

Niðurfelldar – ósent til banka

Sækir allar kröfur sem hafa verið niðurfelldar en ekki enn verið sendar til niðurfellingar hjá innheimtuaðila.

Breyttar – ósent til banka

Listi yfir breyttar kröfur sem á eftir að senda breytingar í banka á.

Skrá nýtt magn-einkenni á kröfur

Aðgerð sem gefur möguleika á að breyta magnsendingar-einkenni fyrir valdar kröfur í kröfukeyrslunni.

Samskiptasaga

Samskiptasaga fyrir kröfuna.

Senda kröfur í tölvupósti

Sendir afmarkaðar kröfur í tölvupósti. Ath. netfang þarf að vera uppsett á viðskiptamannaspjaldi.

Rafræn birting greisluseðla

Þessi aðgerð er seld sérstaklega. En í þessarri aðgerð er hægt að senda greiðsluseðla til birtinga í heimaba

Breyta kröfum í ósendar

Krafa sem hefur verið send í banka, verður afturkölluð og breytt í RB stöðu ósend.

Uppfæra kröfur skv. Innheimtuaðila

Aðgerð sem notuð er ef einhverju hefur verið breytt á innheimtuaðila eftir að kröfukeyrsla var stofnuð og sú breyting þarf að skila sér til banka. Ef búið er að senda viðkomandi bunka fá færslur merkingu um að þeim hafi verið breytt og senda þarf bunka aftur til að breytingin skili sér til banka.

Tengt

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um kröfuna sjálfa og velja Kröfuyfirlit. Ef kröfuyfirlit er valið þá er hægt að afmarka við ákveðna kröfukeyrslu eða velja allar kröfukeyrslur. Aðgerðum í kröfuyfirliti er lýst í kaflanum Kröfulisti.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.