Skip to main content
Skip table of contents

Milliinnheimta

Milliinnheimta er til að halda utan um innheimtu þegar hún er komin úr höndum eigenda kröfu með einhverjum hætti.
Í fyrsta lagi getur verið um að ræða samning sem felur í sér að innheimtufyrirtæki tekur að sér allt innheimtuferli frá útgáfu kröfu (fruminnheimta).
Í öðru lagi að innheimtufyrirtæki taki yfir kröfu í banka þegar hún hefur náð ákveðnum aldri og í þriðja lagi að eigandi kröfu velji þær kröfur sem hann óskar að senda í innheimtumeðferð hverju sinni.


Ef notast er við milliinnheimtuaðilann Motus er uppsetningin á innheimtuaðilanum eins og sýnd er í kaflanum Uppsetning innheimtuaðila. Setja þarf upp viðeigandi uppsetningu undir flipann Milliinnheimta á innheimtuaðilanum.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.