Skjöl

| Reitur | Skýring | 
| Greiðsluseðlar - útlit | |
| Sýna kröfuhafa á greiðsluseðli | Tilgreinir hvort upplýsingar um kröfuhafa eru sóttar í stofngögn og settar í haus greiðsluseðils. | 
| Sýna gjalddaga texta | Tilgreinir hvort gjaldagi sé settur í haus á greiðsluseðli. | 
| Sýna eindaga texta | Tilgreinir hvort eindagi sé settur í haus á greiðsluseðli. | 
| Texti í haus | Hér er skráður fastur texti sem birtist á greiðsluseðli. | 
| Aukatexti 1 | Hér er skráður fastur texti sem birtist á greiðsluseðli. | 
| Aukatexti 2 | Hér er skráður fastur texti sem birtist á greiðsluseðli. | 
| Skýrslur | |
| Skýrsla fyrir kröfu pr. reikning | Skilgreinir hvaða skýrsla er notuð fyrir kröfu pr. reikning. | 
| Skýrsla fyrir kröfu pr. tímabil | Skilgreinir hvaða skýrsla er notuð fyrir kröfu pr. tímabil. | 
| Skýrsla fyrir kröfu pr. skuldabréf | Skilgreinir hvaða skýrsla er notuð fyrir skuldabréfakröfur. | 
| Skýrsla fyrir kröfu pr. þjónustureikning | Skilgreinir hvaða skýrsla er notuð fyrir kröfur þjónustureikninga. | 
