Ábyrgðaraðili sérfræðiverkbókhals
Hér er um einfaldara hlutverk að ræða og er ætlað þeim starfsmönnum sem bera ábyrgð á verkum og vilja geta fylgst með framvindu þeirra og samþykkt tíma á verkin.
hlutverkinu inn á lista yfir Verk og Viðskiptamenn í kerfinu.
Í þessu hlutverki er flýtileið inn á aðgerðirnar Tímaskráning og Verkbók starfsmanns og í kössunum hefur notandinn flýtileið inn á þau verk sem hann er ábyrgur fyrir auk þeirra verka sem innihalda tíma sem hann á eftir að yfirfara og samþykkja.