Afrita verk og/eða verkhluta
Mörg fyrirtæki eru að vinna með samskonar eða mjög svipuð verk aftur og aftur. Þá getur verið hentugt að afrita verk sem eru í notkun eða eiga serstök sniðmát verka til afritunar.
Nánar er farið yfir í hverja leið hér til hliðar.