Fjárhagsbækur verks
Þegar á að skrá útlagðan kostnað í fjárhag og jafnframt á verk dugar ekki að nota venjulega færslubók eða verkbók heldur þarf að nota Fjárhagsbækur verks. Fjárhagsbók verks er eins uppsett og venjuleg færslubók nema hún bíður upp á skráningu á Verk nr., Verkhlutanúmer verks, Verkmagn og Einingaverð verks.
Verkmagn sem segir til um fjölda eininga sem á að skrá á verkið og Einingaverð verks er söluverð í gjaldmiðli verksins, það getur komið sjálfkrafa ef verðuppsetning er fyrir hendi en annars má sláð það inn.