Númeraröð
Reitur | Skýring |
---|---|
Verknr.röð | Tilgreinir kóða fyrir númeraröð sem er notuð til að úthluta númerum á verk. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraraðir með því að smella á felliörina í reitnum. |
VÍV-númer verks | Tilgreinir kóða númeraraðarinnar sem er notuð til að úthluta númerum á VÍV-fylgiskjöl. Með því að smella á örina í reitnum má sjá uppsettar númeraraðir í glugganum „Númeraröð“. |
Númeraröð tímaskr. | Tilgreinir kóða fyrir númeraröð sem er notuð til að úthluta númerum á tímaskráningu. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraraðir með því að smella á felliörina í reitnum. |