Reikningagerð
Reitur | Skýring |
---|---|
Tengiliður verks á reikn. | Tilgreinir hvort tengiliður reiknings er tekinn af verkinu. Ef ekki, þá er hann tekinn frá viðskiptamanninum. |
Sýna númer í Verkreikningum | Tilgreinir hvort reiturinn "Nr." í sölulínu sé prentaður á söluskjal. |
Sýna upplýsingar um fyrirtæki efst á reikningi | Tilgreinir hvort upplýsingar um fyrirtækið eru prentaðar á staðlaðan verkreikning og kreditreikning, efst í hægra horni. |
Verkreikningur birting forða | Tilgreinir hvaða lýsing birtist á línum í stöðluðum verkreikning. |
Vinnuskýrsla með reikningi | Tilgreinir nr. á vinnuskýrslu með reikningi. Þessi skýrsla er prentuð frá bókuðum sölureikningi, hengd á RSM reikning (ef það á við), send sem viðhengi frá Bókuðum sölureikning og prentuð frá bókaðri próförk (ef það á við). |
Vinnuskýrsla heiti | Tilgreinir heiti vinnuskýrslu með reikningi. |
Vinnuskýrsla vinnur á | Tilgreinir kerfistöfluna sem vinnuskýrsla með reikningi vinnur á. |
Tölvupóstur Texti | Texti sem fer í tölvupóst sem er sendur út frá bókuðum sölureikningi. |
Tölvupóstur Texti, Enska | Texti sem fer í tölvupóst sem er sendur út frá bókuðum sölureikningi. |
Sýna nr. á vinnuskýrslum | Tilgreinir hvort kennitala starfsmanna er sýnileg á vinnuskýrslum. |
Lýsing samtölu fjárhagsreikninga á verkreikningi | Ef valið að birta fjárhagslínur sem eina samtölu á stöðluðum verkreikningi, þá er þessi lýsing sett á línuna í útprenti. |
Bóka notkun birgða sjálfvirkt | Ef hakað hér þá þegar samningslína er handskráð með vöru þá við bókun á reikningi myndast notkunarverkfærsla á vöruna. |
Aðsetur tengiliðs á verk og reikning | Tilgreinir hvort aðsetur tengiliðs fer á reikning. Tilgreinir einnig, þegar nýtt verk er stofnað, hvort aðsetur tengiliðs fer í reikningsfærsluaðsetur tengiliðs. |