Sérfræðiverkbókhald almennt
Hér erum við komin með annað hlutverk sem hentað getur hinum almenna notanda í bókhaldi. Við mælum með því að notendur prófi hlutverkin áður en farið er í miklar breytingar á þeim því þær breytingar einskorðast við það hlutverk sem breytingarnar eru gerðar í.
![](../__attachments/128648005/image-20230116-213739.png?inst-v=c94c8a4b-d6c1-4dc6-b199-bfa55c1aa33a)
Borðinn efst uppi fylgir sem fyrr segir notandanum í gegnum kerfið, hér er að finna flýtileið inn á Færslubækur, Bókuð fylgiskjöl og Uppsetningu. Þar fyrir neðan eru flýtileiðir inn á ákveðnar síður sem notandinn getur nálgast út frá hlutverkinu.
Annað er á sama hátt og í hlutverkunum hér að ofan þó flýtileiðir á aðgerðir eru nokkuð fleiri í þessu hlutverki.