Skip to main content
Skip table of contents

Stofnun verks

Reitur

Skýring

Leyfa áætl./samningslínur frest

Tilgreinir hvort verklínur geti sjálfgefið verið af tegundinni Bæði fjárhagsáætlun og reikningshæft. Veljið þennan gátreit ef nota á þessa stillingu fyrir öll ný verk sem eru stofnuð.

Sjálfgefin VÍV-aðferð

Tilgreinir sjálfgefna aðferð fyrir útreikning verks í vinnslu (VÍV). Er notað þegar nýtt verk er stofnað, en hægt er að breyta gildinu í verkspjaldinu.

Sjálfgefin VÍV-bókunaraðferð

Tilgreinir hvernig sjálfgefin VÍV-aðferð er notuð þegar verk í vinnslu (VÍV) er bókað í fjárhag. Sjálfgefið er að það er notað fyrir hvert verk.

Sjálfgefin tegund verka

Tilgreinir hvaða gildi er sett í tegund verks við stofnun nýs verks, það er hægt að breyta þessu eftir á.

Sjálfgefinn verkbókunarhópur

Tilgreinir sjálfgefinn bókunarflokk fyrir stofnun nýs verks. Þessi flokkur er notaður þegar verk er stofnað, en hægt er að breyta gildinu í verkspjaldinu.

Ekki spyrja um uppfærslu á víddum verkhluta

Tilgreinir að notandi þarf ekki að staðfesta að breyta víddum á verkhluta þegar víddum er breytt á verki.

Úthluta ábyrgðaraðila á ný verk

Tilgreinir hvort innskráður notandi sé skráður sem ábyrgðaraðili á nýju verki.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.