Skip to main content
Skip table of contents

Tímaskráning starfsmanna með BC appinu

Starfsmenn geta skráð tímana sína með BC appi í símanum sínum.

Þegar appið er opnað er byrjað á því að fara í valið niðri í vinstra horni

image-20240415-113930.png

Þá kemur upp valmöguleiki til að skrá tíma, hann er valinn

image-20240415-114011.png

Byrjað er að skrá inn rétta dagssetningu og í framhaldi er ýtt á plúsinn

image-20240415-114110.png

Til að velja verk er ýtt á punktana þrjá

image-20240415-114210.png

Í framhaldi er svo rétt verk valið

image-20240415-114235.png

Sama ferli er svo fyrir verkefni. Næst fyllið út í lýsingu og fjölda tíma, veljið svo hnappinn neðst hægra megin

image-20240415-114425.png

Hægt er að velja nýja dagssetningu með því að ýta á punktana þrjá hjá dagssetningunni, eða velja næsta dag með því að nota punktana þrjá neðst hægra megin

image-20240415-115043.png

Aðrir möguleikar sem eru fyrir hendi í þessari valmynd eru verkin mín (My Jobs) og skráning kostnaðar á verk (Register Cost)

image-20240415-115201.png

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.