Tenging við BC
Í Business Central þarf að fara í Vefþjónusta til þess að sækja slóðina. Slóðin sem þarf að afrita er undir SOAP-vefslóð fyrir Wisescan Codeunit-ið (Scan API 10008267).
Þar að auki þarf að fara inn í Wise Scan grunnur og haka við Nota Wise Scan eða nota uppsetningarálfinn fyrir Wise scan, sjá í kafla Wise Scan álfurinn. Einnig þarf að nota aðgerðina Sækja Wise Scan client til að setja Wise Scan client upp á útstöðina (vélina þína).