Skip to main content
Skip table of contents

Wise Scan Client uppsetning

Þegar Wise Scan er opnað og það er ekki tengt við BC opnast tengingarglugginn sjálfkrafa. Það er líka hægt að komast inn í hann í gegnum Val gagnagrunns hnappinn á flipanum Stillingar.


Þetta er tengingarglugginn.

  • URL - Soap slóðin úr BC. Sjá fremst í kafla Tenging við BC.

  • Authentication - Annað hvort notendanafn og lykillorð eða innskráður notandi (þarf vanalega að nota notendanafn og lykillorð).

  • Domain - Stundum þarf að nota domain en oftast er þessi reitur tómur.

  • Username - Notandanafn.

  • Password - Lykilorð.

Þegar ýtt er á Ok þá prófar forritið að tengjast vefþjónustunni og ef allt er í lagi þá er kominn á tenging milli Wisescan og BC. Ef það tekst ekki að tengjast koma villuskilaboð með villunni sem forritið fær frá BC.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.