Ef afrita á fyrirtæki (copy-paste af fyrirtæki) þá er fyrirtækið valið af listanum og aðgerðin Afrita notuð. Athugið að við þessa aðgerð afritast öll gögn, svo sem fjárhagsfærslur, viðskiptamenn, lánardrottnar og vörur.