Aðgerðastika
Í aðgerðarstikunni eru sýnilegar flestar þær aðgerðir sem eru á færi notandans hverju sinni. Valmöguleikar borðans breytast eftir því hvað er verið að vinna við. Dæmi um það eru að þegar notandi er inni í Viðskiptamenn býðst honum velja hnappa eins og Nýtt, Eyða, Vinnsla, o.s.frv.
Algengir flipar í borðanum eru Vinnsla, Skýrsla og Nýtt fylgiskjal.