Ef notendur hafa áhuga á að hafa Business Central appið sett upp á vélinni hjá sér þá er hægt að sækja Business Central appið hér eða í gegnum biðlarann sjálfan með því að fara í leitina og rita Sækja forritið.