Ef valið er Kanna fleiri hlutverk getur notandi séð aðrar deildir kerfisins.

Þegar það er valið, þá opnast valmynd nokkuð svipuð því sem er í Classic (eldri) biðlaranum í BC þar sem aðrar deildir kerfisins eru aðgengilegar. Héðan er hægt að opna aðra kerfishluta, svo sem Stjórnun, Þjónustu og Sérkerfi Wise.