Velkomin yfir í Microsoft skýjaumhverfið. Microsoft skýjaumhverfið er umhverfi sem sem Microsoft rekur undir ykkar Microsoft tenant. Í þessu umhverfi skráið þið ykkur inn í Business Central með Microsoft innskráningu.

Microsoft skýjaumhverfið býður upp á ýmislegt og má þar helst nefna:

  • Sjálfvirkar uppfærslur Business Central frá Microsoft:

    • Kerfið er alltaf í nýjustu útgáfu hverju sinni.

  • Ný útgáfa sérkerfa Wise er aðgengileg um leið og hún er gefin út

  • Aðgangur að Admin Center

  • AppSource

    • Markaðstorg fyrir viðbætur við BC kerfið

  • Einfaldari samþættingar