Admin Center og uppfærslur
Athugið að einungis notendur sem eru D365 Administrator eða Global Administrator geta opnað Dynamics 365 Business Central admin center.

Business Central Admin Center er gátt fyrir stjórnendur kerfisins til að sinna ýmsum verkefnum. Þar á meðal er aðgangur til þess að:
Skoða og vinna með raun- (e. production) og prufuumhverfi (e. sandbox) fyrir sitt fyrirtæki, m.a.:
Sérkerfi Wise eru gerð aðgengileg inni í Admin Center hjá öllum viðskiptavinum en það er undir stjórnanda kerfisins að koma uppfærslunni fyrir í umhverfunum sjálfum (raun og prufuumhverfi). Þetta er gert með einföldum hætti inni í Admin Center. Smellið hér fyrir frekari upplýsingar.

Mælt er með að stjórnandi kerfis skoði vel þá valmöguleika sem eru í boði í Admin Center, en nánari leiðbeiningar má finna hér.