Myndir og nánari skýringar af flýtilyklum
Flýtilyklar
Alt + F2 → Opna/loka upplýsingakassa

Ctrl + Alt + F1 → Skoða töflureiti og upplýsingar um síðuna

Ctrl + F1 → Business Central hjálp

Shift + Alt + F3 → Bættu við afmörkun á völdum reit

Ctrl + Alt + Shift + F3 → Endurstilla afmörkun

Alt + F3 → Afmarka á valið gildi

Ctrl + Shift + F3 → Afmarka samtölur

Shift + F3 → Afmarka lista

F3 → Leita

Ctrl + F5 → Endurhlaða Business Central

F5 → Endurnýja gögn

Shift + F6 → Fara á fyrri flipa

F6 → Fara á næsta flipa

Alt + F6 → Loka núverandi flipa

Alt + F7 → Raða dálkum í hækkandi/lækkandi röð

Ctrl + F7 → Opna færslur

Shift+F11 → Jafna færslur

F8 → Afrita úr reit fyrir ofan

Shift + F10 → Birta efnisvalmynd atriðis

Ctrl + Shift + F12 → Virkja fókusstillingu

Ctrl + F12 → Skipta á milli grannar/breiðrar síðu

Shift + F12 → Kanna hlutverk

Ctrl + Insert → Bæta við línu í skjal

Ctrl + Delete → Eyða línu í skjali

Alt + Q → Opna leitarglugga

Ctrl + Alt + Q → Opna finna færslur (færsluleit)

Alt + Shift + W → Opna núverandi spjald í nýjum glugga

Alt + T → Mínar stillingar

Alt + N → Nýtt

F9 → Bóka

Ctrl + Shift + F9 → Bóka og senda

Ctrl + O → Flakka á milli fyrirtækja

Alt + O → Bæta við nýrri athugasemd

Ctrl + Up arrow → Opna fyrra spjald

Ctrl + Down arrow → Opna næsta spjald EÐA opna fleiri aðgerðir úr aðgerðaborða

Alt + Up arrow → Opna ábendingu eða staðfestingarvillu

Alt + Down arrow → Opna fellilista

Ctrl + Alt + Down arrow → Opna spjald af fellilista

Shift + Down arrow → Velja fleiri úr lista

Enter → Fara í næsta reit flýtifærslu

Shift + Enter → Fara í fyrri reit flýtifærslu

Ctrl + Shift + Enter → Fara í næsta reit flýtifærslu eftir lista

Ctrl + Enter → Til baka í reit í lista (lokar spjaldi) EÐA til baka í reit í lista úr afmörkun
