Uppsetning Rafræn skil verktakamiða
Rafræn skil verktakamiða sér um að senda verktakamiða rafrænt til rsk
Svo að rafræn skil verktakamiða geti átt sér stað þarf að vera búið að setja upp kerfið og ná tengingu við rsk með veflykli sem úthlutaður er af skattinum.
Rafræn skil verktakamiða - myndband
Á myndbandinu hér fyrir neðan er farið í gegn um uppsetningu með hjálp fyrir Rafræn skil verktakamiða.
https://youtu.be/Tlx5RMqxZsARafræn skil verktakamiða - leiðbeiningar
Byrjum á því að fara í tannhjólið uppi í hægra horninu og velja uppsetning með hjálp.
Smellir á Setja upp Verktakamiða Wise
Þá opnast uppsetning þars sem þarf að setja veflykilinn fyrir verktakamiða og smellir svo á Loka